Bilun er í miðlægum sjónvarpsbúnaði hjá Vodafone í Reykjavík og unnið er að viðgerð.
Kemur bilunin fram hjá notendum þegar myndlykill er endurræstur og þá nær hann ekki samband við þjónustu.
15:30 - Viðgerð lokið. Þeir sem enn eru í vandræðum ættu að endurræsa búnaðinn hjá sér.