Vegna uppfærslu á netbúnaði Snerpu í Tæknigarði Reykjavík, munu sambönd við aðrar netveitur innanlands rofna í stutta stund upp úr kl 18:00, umferð færist á önnur sambönd á meðan.
Áætlaður uppfærslutími er 10 mínútur og truflanir vegna þessa ættu að vera í lágmarki.