Fyrirvaralaust rof við nafnaþjóna
Aðalnafnaþjónar Snerpu urðu sambandslausir um kl. 11:55 og komu aftur í samband nokkrum mínútum seinna. Flestir notendur nota ekki aðalnafnaþjóna og urðu því einungis truflanir hjá þeim sem þurftu að...
View ArticleStraumlaust í Tæknigarði
Vagna bilunar í jarðstreng Orkuveitu Reykjavíkur við Dunhaga í Reykjavík fór straumur af húsinu sem hýsir netbúnað Snerpu í Reykjavík og varði rafmagsleysið nógu lengi til að tæmdist út af...
View ArticleBilun í IP-neti og útlandasamböndum
kl. 9:10 Truflanir hafa verið í IP-neti og útlandasamböndum Símans og hafa verið að ágerast frá kl. 6:26 í morgun. Verið er að greina hvað veldur. kl. 09:25 Sambönd eru komin upp um varaleiðir Snerpu....
View ArticleBilun á Þingeyri
Netbúnaður Snerpu á Þingeyri er bilaður. Þetta hefur áhrif á nokkra viðskiptavini á Þingeyri og Bílduda. Verið er að athuga nánar um bilunina. kl. 09:23 - Sambönd eru komin upp.
View ArticleViðhald á póstþjóni
Vegna viðhalds gætu orðið truflanir á póstþjónustu Snerpu á milli klukkan 06:00 og 07:00 fimmtudaginn 9. ágúst.
View ArticleUppfærsla á ljósleiðarasambandi
Vegna uppfærslu í ljósleiðarakerfi Snerpu mun verða rofin í allt að 20 mínúturljósleiðaratenging sem er milli Snerpu og símstöðvarinnar á Ísafirði. Þessitiltekna tenging þjónar þeim sem nota xDSL-kerfi...
View ArticleTruflanir á netkerfi
Bilun kom upp í einum af auðkenniþjónum Snerpu um 18:50, sem varð þess valdandi að hluti af notendum misstu samband um tíma, viðgerð lauk um 20:47. Við biðjumst velvirðingar á óþægindum sem þetta...
View ArticleRafmagnstruflanir valda sambandsleysi
Í kjölfar um rafmagnsleysis á Þingeyri í nótt kláraðist rafmagn af varaaflgjafa við búnað á Þingeyri um kl. 00:58 og varð það til þess að samband fór af við nokkra notendur í Dýrafirði og Arnarfirði....
View ArticleRof í Tæknigarði
Vegna uppfærslu á netbúnaði Snerpu í Tæknigarði Reykjavík, munu sambönd við aðrar netveitur innanlands rofna í stutta stund upp úr kl 18:00, umferð færist á önnur sambönd á meðan. Áætlaður...
View ArticleSlitinn ljósleiðari
Ljósleiðari Mílu slitnaði kl. 10:03 í morgun milli Ísafjarðar og Holts í Önundarfirði. Verið er að vinna að því að staðsetja slitið nánar og hefjast handa við viðgerð. Viðgerð í svona tilfellum tekur...
View ArticleRofið samband við Tæknigarð
Kl. 4:30 í nótt fór af rafmagn í Háskóla Ísalands, m.a. í Tæknigarði þar sem búnaður Snerpu vegna innanlandsumferðar er staðsettur (RIX). Við truflanirnar varð m.a. útfall á rafmagni í Tæknigarði og...
View ArticleBilun í netbúnaði
Kl. 10:50 - Vélbúnaðarbilun kom upp um kl. 10 í morgun í einum af aðal netbeinum Snerpu. Ekki tókst að koma honum í gang þannig að grípa þurfti til þess að setja upp frá grunni nýjan netbeini. Búið er...
View ArticleTafir í póstmóttöku
Tafir eru í póstmóttöku á huta tölvupósts, aðallega frá aðilum utan Snerpu. Ástæðan er truflun sem kom fram í veiruvarnakerfi og á meðan verið er að komast fyrir hana er hluti pósts settur á bið. Þar...
View ArticleStutt sambandsrof í Hnífsdal kl 13
Stutt rof verður á samböndum í Hnífsdal um kl. 13 á meðan skipt er um ljóstengi. Rofið ætti að vara í innan við mínútu. Við biðjumst velvirðingar á óþægindum sem þetta kann að valda.
View ArticleBilun hjá Símanum
09:46 Bilun er í kerfum Símans á Vestfjörðum og stendur greining enn yfir. Áhrifin eru trufanir á Internetumferð. Ætti ekki að hafa áhrif á sjónvarpsþjónustu Vodafone og Snerpa er að flytja þjónustur á...
View ArticleTruflanir í sjónvarpi Vodafone
Vegna bilunar hjá Vodafone eru hnökrar í sjónvarpsþjónustu. Unnið er að viðgerð. Upplýsingar um stöðuna eru á heimasíðu vodafone vodafone.is - 21. nóv. kl. 8:25 Útfall varð á sjónvarpsþjónustunni um...
View ArticleStutt truflun í samböndum
Vegna truflunar sem kom upp í netskipti kl. 10:50 í morgun reyndist nauðsynlegt að endurræsa hann. Við það rofnaði samband hjá hluta notenda en útfallið varði í 2-5 mínútur hjá þeim sem urðu fyrir...
View ArticleLjósavélarprófun
Á morgun 3. des kl. 11:30 verður gerð prófun á rekstri varaafls í Snerpu.Svona prófanir eru gerðar mánaðarlega en í prófun á morgun verður umfangmeira en venjulega, þ.e. líkt verður eftir straumleysi...
View ArticleStutt rof á þjónustu á Smartneti
Vegna endurræsingar á búnaði í símstöðinni á Ísafirði verður stutt rof á þjónustum sem fara þar í gegn. Á við um alla þjónustu á Smartnetinu, nema sjónvarpsþjónustu á Bíldudal, Flateyri og Suðureyri...
View ArticleTruflanir á sjónvarpsþjónustu
Orðið hefur vart við truflanir á sjónvarpsþjónustu Vodafone hjá notendum í efri bænum á Ísafirði. Unnið er að viðgerð og vonum við að málið leysist fljótlega. 12. febrúar - Bilunin er enn ófundin en...
View Article